14.5.2025
Örnámskeið um "Ábyrgðasjóð launa" 22. maí kl. 09:00
Ágætu félagar.
Við viljum vekja athygli á síðasta örnámskeiðinu á þessari vorönn um „Ábyrgðasjóð launa“.
Námskeiðið er ætlað starfsmönnum stéttarfélaga, trúnaðarmönnum og öllum þeim sem hafa áhuga á efninu.
Námskeiðið er gjaldfrítt en það þarf að skrá sig í gegnum námsvefinn til að fá sendan hlekk inn á Zoom.
Námskeiðið stendur í 1 klst. eða milli 09:00 og 10:00.
Skráningu lýkur 21. maí kl. 13:00.
https://felagsmalaskoli.is/course/abyrgdasjodur-launa-4/