
saman náum við árangri
Við gætum hagsmuna okkar félagsmanna
Nýtt húsnæði- Norðurbrún 2
Skrifstofa LSS hefur flutt sig um set. Félagið keypti fasteignina Norðurbrún 2, 104 Reykjavík og standa flutningar yfir þessa dagana. Ekki er enn búið að koma símkerfinu í gang og hvetjum við félagsmenn sem vilja ná í okkur að senda tölvupóst á lsos@lsos.is og við höfum samband við ykkur við fyrsta tækifæri.