
saman náum við árangri
Við gætum hagsmuna okkar félagsmanna
Ný heimasíða - Mínar síður virka
Loksins er ný heimasíða komin í loftið. Mínar síður hafa ekki virkað í nokkra mánuði og loksins er búið að leysa vandann. Við hvetjum félagsmenn að sækja núna um styrki í gegnum mínar síður. Ekki eru öll gögn og upplýsingar komin á nýju heimasíðuna en við biðjum ykkur um að sýna okkur biðlund á meðan síðan kemst í rétt horf.