19.6.2025
Niðurstöður atkvæðagreiðslu um kjarasamning stjórnenda
Atkvæðagreiðslu um kjarasamning LSS fyrir stjórnendur slökkviliðs og SÍS lauk núna kl. 11 og var hún rafræn og framkvæmd af AP media.
Á kjörskrá voru 29 eða þeir stjórnendur sem falla undir 1. gr. laga nr. 94/1986 um kjarasamninga opinberra starfsmanna.
22 greiddu atkvæði, s 75,9% þátttaka
Niðurstöður:
Já = 19 eða samtals 86,36%
Nei = 3 eða samtals 13,64%
Tek ekki afstöðu = 0 eða samtals 0%