25.8.2025
Orlofseignir jól og áramót 2025
Búið er að opna fyrir umsóknir fyrir jól og áramót 2025 á orlofsvef félagsins www.orlof.is/lsos.
Tímabilin eru 22. - 29.desember og svo 29.des - 5.jan 2026. Hvert tímabil kostar 30.000-kr.
Úthlutun fer fram 6.september 2025