Umsókn um aðild
Orlofsvefur
Mínar síður
Viðburðir
Kjaramál
Sjóðir
Þing LSS
Útgefið efni
Fagdeild sjúkraflutningamanna
Fagdeild slökkviliðsmanna

30.4.2025

1.maí 2025 - hvetjum félagsmenn LSS til að mæta

Dagskrá 1. maí 2025 í Reykjavík

13:00 Safnast saman á Skólavörðuholti.

13:30 Gangan hefst og fer niður Skólavörðustíg, Bankastræti og Austurstræti að Ingólfstorgi. Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur spila á Skólavörðuholti og síðan í göngunni niður á Ingólfstorg. Táknmálstúlkar verða Margrét Baldursdóttir og Lilja Íris Long Birnudóttir. Textatúlkun verður á ensku.

14:00 Útifundur hefst á Ingólfstorgi. Fundarstýra er Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir sviðshöfundur og listakona. Ræðu flytja Karla Esperanza Barralaga Ocón starfskona í umönnun, trúnaðarmaður og stjórnarmaður í Eflingu og Jóhanna Bárðardóttir rafveituvirki, rafvirki og trúnaðarmaður RSÍ. Rauðsokkur segja nokkur orð. Mammaðín og Una Torfa munu taka lagið og í lok fundarins verður samsöngur

Hér má nálgast allar upplýsingar um dagskránna 1.maí fyrir allt landið.

https://1mai.is/

Lestu líka

30.4.2025

1.maí 2025 - hvetjum félagsmenn LSS til að mæta

25.4.2025

Boston Marathon Bombing 2013 - Innsýn stjórnanda í lögreglunni í Boston

14.4.2025

Kjarasamningur LSS og SNR samþykktur