10.4.2025
Rafræn kosning um kjarasamning LSS og SNR
Kæru félagar
LSS hvetur félagsmenn sem starfa hjá ríkinu að kynna sér kjarasamninginn taka þátt í atkvæðagreiðslu.
Kosning byrjar fimmtudaginn 10.apríl kl: 12:00 og lýkur mánudaginn 14.apríl, kl: 11:00
Þegar aðilar kjósa munu þeir fá rafrænan kjörseðil en einnig hafa aðgang að undirrituðum samning og kynningarefni.