Fyrri mynd
Nćsta mynd
 
LANDSSAMBAND SLÖKKVILIÐS- OG SJÚKRAFLUTNINGAMANNA
Landssamband slökkvuliðs- og sjúkraflutningamanna
Stjórn Fagdeildar Sjúkraflutningamanna ásamt Viðari Magnússyni
Stjórn Fagdeildar Sjúkraflutningamanna ásamt Viðari Magnússyni

Fundur í Fagdeild Sjúkraflutningamanna

Stjórn Fagdeildar Sjúkraflutningamanna hjá LSS hélt vinnufund í dag. Gestur á fundinum var Viðar Magnússon Yfirlæknir utanspítalaþjónustu.
:: meira

Samkomulag um lífeyrismál er í andstöðu við stefnu LSS

Á Formannafundi BSRB 8. september voru umræður um að samþykkja tillögu að samkomulag milli launþegahreyfingarinnar annars vegar og ríki og sveitarfélaga hins vegar, um breytingar á lífeyrissjóðakerfinu. LSS var eitt af fjórum félögum sem samþykktu ekki tillöguna og bókaði formaður LSS m.a. eftirfarandi: "...Í ljósi þingssamþykkta og stefnu LSS um flýtt starfslok félagsmanna, getur LSS ekki samþykkt þetta samkomulag." (sjá alla bókunina með því að smella á "meira")
:: meira

Forgangsakstur neyðarbíla

Reykjavíkurborg og Vegagerðin hafa rekið sameiginlega kerfi miðlægrar stýringar umferðarljósa í um 10 ár. Nú hafa rekstraraðilar fjárfest í viðbótarbúnaði við kerfið (STREAM) sem getur veitt bílum í neyðarakstri forgang á umferðarljósum, þ.e. græna bylgju. Kerfið veitir einnig strætó greiðari leið um gatnamót með umferðarljósum með lágmarksáhrifum á almenna umferð. Borgarstjóri tók kerfið formlega .....
:: meira
Frá fundi með Neyðarvörðum
Frá fundi með Neyðarvörðum

Fundað með Neyðarvörðum

Á fimmtudaginn var fundað með Neyðarvörðum sem gegnu nýlega í LSS. Farið var yfir sögu og helstu verkefni félagsins og velt fyrir sér framtíðinni.
:: meira

Hlutastarfandi sjúkraflutningamenn

Fyrsti fundur LSS og ríkisins vegna bókunar 2 í kjara-samkomulagi fyrir hlutastarfandi sjúkraflutningamenn var haldinn í dag. Vinnunni verður framhaldið í næstu viku og stefnt er á niðurstöðu fyrir áramót.
:: meira
Við undirritun samningsins, Kristinn Ólafsson framkvæmdastjóri Sjónlags og Stefán formaður LSS
Við undirritun samningsins, Kristinn Ólafsson framkvæmdastjóri Sjónlags og Stefán formaður LSS

LSS gerir samning um afslátt á augnaðgerðum

LSS og Sjónlag hafa gert með sér samning um afslætti til félagsmanna vegna leiser og augnsteinaaðgerða. Auk þess er hægt að sækja um stuðning í Styrktarsjóð LSS, 80.000kr per auga. Til að sjá tilboðin smellið á "meira".
:: meira

Leiðrétting á Starfsmati

Búið er að fara yfir ábendingar LSS vegna mats á slökkviliðsmönnum í fullu starfi sem hafa jafnframt EMTB og EMTI menntun. Endurmatið leiddi til hækkunar hjá EMTB úr Lfl. 136 upp í Lfl. 143 og hjá EMTI úr Lfl. 149 upp í Lfl. 150. Þessar leiðréttingar eru afturvirkar.
:: meira

Slökkvilið Fjarðabyggðar óskar eftir slökkviliðs- og sjúkraflutningamönnum

Slökkvilið Fjarðabyggðar óskar eftir að ráða slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn til starfa á slökkvistöðinni að Hrauni á Reyðarfirði. Um er að ræða 100% starf í vaktavinnu við sjúkraflutninga og slökkvistörf. Helstu verkefni: Slökkvistörf, sjúkraflutningar, reykköfun, æfingar, þjálfun, umhirða tækja og búnaðar. Menntunar- og/eða hæfniskröfur: Umsækjendur þurfa að uppfylla skilyrði 8.gr. reglugerðar nr.792/2001, m.a....
:: meira
Sigurvegarar í sveitakeppni, SHS
Sigurvegarar í sveitakeppni, SHS

Úrslit í gólfmóti LSS

Gólfmótið fór fram á Leynisvelli á Akranesi, undir styrkri stjórn félaga okkar hjá Slökkviliði Akraness og Hvalfjarðarsveitar. Öll úrslit og myndir frá mótinu má sjá með því að smella á "meira". Ákveðið var að halda næsta mót á Akureyri.
:: meira

Héraðsdómur dæmir Tollvarðafélaginu í vil í frítökumáli

Þann 3. ágúst síðastliðinn, féll dómur í Héraðsdómi í máli sem félag Tollvarða höfðaði gegn Íslenska ríkinu vegna vanefnda á frítökurétti. Í niðurstöðu dómsins kemur m.a. fram að félagsmaðurinn eigi rétt á frítökurétt langt aftur í tímann, vegna þess að í kjarasamningi aðila komi skýrt fram að; "Frítökuréttur fyrnist ekki". Dóminn í heild sinni verður fljótlega birtur á heimasíðunni: domstolar.is
:: meira

Vetrarleiga

Opnað verður fyrir vetrarleigu á orlofsíbúðum, mánudaginn 15. ágúst kl. 09:00.
:: meira
Golfmót LSS
Golfmót LSS

Golfmót 6, ágúst

Golfmót LSS fer fram á Akranesi 6. ágúst Skráningarfrestur er til 2. ágúst, á netfanginu jonsol@simnet.is Naudsynlegt er ad tilkynna mætingu í mat í lokahófinu. Jón Sólmundarson 894-8326
:: meira

Orlofsvefur LSS

Tilkynningar
19. okt. 2016
Fulltrúaráðsfundur 19. okt
03. nóv. 2016
Ráðstefna um sálrænan stuðning við viðbragðsaðila í neyðarþjónustu
Ráðstefnan er haldin í samvinnu við "Sálfræðingarnir Lynghálsi" og fleiri aðila. Fyrirlesarar verða bæði íslenskir og erlendir, þeir færustu á þessu sviði.
September 2016
SMŢMFFL
28293031123
45678910
11121314151617
18192021222324
2526272829301
FyrriNúnaNćsti

Trausti
Ertu alveg eldklár? Prófaðu þennan eldvarnarleik...

Trausti

 


Landssamband
slökkviliðs- og
sjúkraflutningamanna

Brautarholt 30, 2. hæð
105 Reykjavík
Sími 562-2962
Fax 562-2963
lsos@lsos.is


Skrifstofan er opin
frá kl. 9-12 alla virka daga