Fyrri mynd
Næsta mynd
 
LANDSSAMBAND SLÖKKVILIÐS- OG SJÚKRAFLUTNINGAMANNA
Landssamband slökkvuliðs- og sjúkraflutningamanna
Við undirritun samningsins, Kristinn Ólafsson framkvæmdastjóri Sjónlags og Stefán formaður LSS
Við undirritun samningsins, Kristinn Ólafsson framkvæmdastjóri Sjónlags og Stefán formaður LSS

LSS gerir samning um afslátt á augnaðgerðum

LSS og Sjónlag hafa gert með sér samning um afslætti til félagsmanna vegna leiser og augnsteinaaðgerða. Auk þess er hægt að sækja um stuðning í Styrktarsjóð LSS, 80.000kr per auga. Til að sjá tilboðin smellið á "meira".
:: meira

Leiðrétting á Starfsmati

Búið er að fara yfir ábendingar LSS vegna mats á slökkviliðsmönnum sem hafa jafnframt EMTB og EMTI menntun. Endurmatið leiddi til hækkunar hjá EMTB úr Lfl. 136 upp í Lfl. 143 og hjá EMTI úr Lfl. 149 upp í Lfl. 150. Þessar leiðréttingar eru afturvirkar.
:: meira

Slökkvilið Fjarðabyggðar óskar eftir slökkviliðs- og sjúkraflutningamönnum

Slökkvilið Fjarðabyggðar óskar eftir að ráða slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn til starfa á slökkvistöðinni að Hrauni á Reyðarfirði. Um er að ræða 100% starf í vaktavinnu við sjúkraflutninga og slökkvistörf. Helstu verkefni: Slökkvistörf, sjúkraflutningar, reykköfun, æfingar, þjálfun, umhirða tækja og búnaðar. Menntunar- og/eða hæfniskröfur: Umsækjendur þurfa að uppfylla skilyrði 8.gr. reglugerðar nr.792/2001, m.a....
:: meira
Sigurvegarar í sveitakeppni, SHS
Sigurvegarar í sveitakeppni, SHS

Úrslit í gólfmóti LSS

Gólfmótið fór fram á Leynisvelli á Akranesi, undir styrkri stjórn félaga okkar hjá Slökkviliði Akraness og Hvalfjarðarsveitar. Öll úrslit og myndir frá mótinu má sjá með því að smella á "meira". Ákveðið var að halda næsta mót á Akureyri.
:: meira

Héraðsdómur dæmir Tollvarðafélaginu í vil í frítökumáli

Þann 3. ágúst síðastliðinn, féll dómur í Héraðsdómi í máli sem félag Tollvarða höfðaði gegn Íslenska ríkinu vegna vanefnda á frítökurétti. Í niðurstöðu dómsins kemur m.a. fram að félagsmaðurinn eigi rétt á frítökurétt langt aftur í tímann, vegna þess að í kjarasamningi aðila komi skýrt fram að; "Frítökuréttur fyrnist ekki". Dóminn í heild sinni verður fljótlega birtur á heimasíðunni: domstolar.is
:: meira

Vetrarleiga

Opnað verður fyrir vetrarleigu á orlofsíbúðum, mánudaginn 15. ágúst kl. 09:00.
:: meira
Golfmót LSS
Golfmót LSS

Golfmót 6, ágúst

Golfmót LSS fer fram á Akranesi 6. ágúst Skráningarfrestur er til 2. ágúst, á netfanginu jonsol@simnet.is Naudsynlegt er ad tilkynna mætingu í mat í lokahófinu. Jón Sólmundarson 894-8326
:: meira

Fréttir á Ruv vegna mönnunar hjá SHS

http://www.ruv.is/frett/monnun-slokkvilids-komin-nidur-fyrir-haettumork
:: meira

Starfsmenn hjá SHS álykta um mönnunarmál

Starfsmenn SHS krefjast þess að stjórn SHS tryggi fjármagn til að fækkun á starfsmönnum geti gengið til baka strax og að unnið verði að því að efla slökkviliðið á grundvelli þeirrar þjónustu sem því ber að sinna; slökkvi- og björgunarstarfi, ásamt sjúkraflutningum og forvarnarstarfi.
:: meira

Sumarlokun á skrifstofu

Skrifstofa LSS verður lokuð frá 12. júlí til 5. ágúst.
:: meira

Blað LSS

Nýjasta útgáfa af blaði LSS "Slökkviliðsmaðurinn" er komið í dreifingu. Ef einhverjir félagsmenn hafa ekki fengið eintak sent heim, þá sendið okkur tölvupóst á lsos@lsos.is.
:: meira

Yfirlýsing frá LSS

Landssamband Slökkviliðs- og Sjúkraflutningamanna lýsir yfir þungum áhyggjum vegna manneklu og vanbúnaðar hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Ef ekkert er að gert, er hætta á að .....
:: meira

Orlofsvefur LSS

Tilkynningar
05. sep. 2016
Stjórnarfundur LSS 5. september kl. 13:30
15. sep. 2016
Fundur með Neyðarvörðum 15. sept.
19. okt. 2016
Fulltrúaráðsfundur 19. okt
Ágúst 2016
SMÞMFFL
31123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031123
FyrriNúnaNæsti

Trausti
Ertu alveg eldklár? Prófaðu þennan eldvarnarleik...

Trausti

 


Landssamband
slökkviliðs- og
sjúkraflutningamanna

Brautarholt 30, 2. hæð
105 Reykjavík
Sími 562-2962
Fax 562-2963
lsos@lsos.is


Skrifstofan er opin
frá kl. 9-12 alla virka daga