Fyrri mynd
Næsta mynd
 
LANDSSAMBAND SLÖKKVILIÐS- OG SJÚKRAFLUTNINGAMANNA
Landssamband slökkvuliðs- og sjúkraflutningamanna
Frá fundinum í Borgarnesi
Frá fundinum í Borgarnesi

Fundur með Slökkviliði Borgarbyggðar

19. maí 2016

LSS fór í heimsókn til slökkviliðsstjóra og slökkviliðsmanna í Borgarfyrði. Tilgangurinn var að ræða málin og svara fyrirspurnum. Frá LSS voru formaður og varaformaður LSS, formenn fagdeilda LSS og starfsmenn.
:: meira
Stjórn Fagdeildar sjúkraflutningamanna
Stjórn Fagdeildar sjúkraflutningamanna

Fundur stjórnar Fagdeildar sjúkraflutningamanna

Ný stjórn Fagdeildar sjúkraflutnigamanna hjá LSS heldur sinn fyrsta fund í dag.
:: meira
Frá námskeiðinu
Frá námskeiðinu

Námskeið fyrir Trúnaðarmenn

Trúnaðarmannanámskeið I hófst í morgun í Brautarholtinu. Það eru 12 þátttakendur frá LSS, og námskeiðið stendur í 3 daga.
:: meira

Yfirlýsing LSS vegna sjúkraflutninga

Á stjórnarfundi LSS var samþykkt áskorun á alþingi vegna ónægra fjárframlaga til rekstraraðila sjúkraflutninga. Yfirlýsinguna má lesa með því að smella á "meira".
:: meira

Kynningarfundir um lífeyrismál verða haldnir fyrir virka sjóðfélaga í A- og B-deild LSR

Engjateigur í Reykjavík 18. og 19. maí

Kynningarfundir um lífeyrismál verða haldnir fyrir virka sjóðfélaga í A- og B-deild LSR 18. og 19. maí n.k. Árlega eru haldnir kynningarfundir um lífeyrismál fyrir virka sjóðfélaga í A- og B-deild LSR. Sjóðfélagar skrá sig fyrirfram á fundina. Fundirnir eru fyrir sjóðfélaga sem vilja fræðast um lífeyrismál; um uppbyggingu réttindakerfisins iðgjaldaskil, lífeyristökualdur og áætlaðar lífeyrisgreiðslur. Hægt er að velja um tvær...
:: meira

Trúnaðarmannanámskeið í Brautarholtinu

Dagana 18. 19. og 20. maí verður haldið Trúnaðarmannanámskeið I fyrir alla þá sem eiga eftir að taka það, auk þeirra sem vilja skerpa á. Námskeiðið er félagsmönnum að kostnaðarlausu. Það er afar þýðingarmikið að nýjir trúnaðarmenn sæki námskeiðið. Sjá meðfylgjandi dagskrá.
:: meira

Er einkarekstur í heilbrigðisþjónustunni almannahagur?

Málþing ASÍ og BSRB - Þriðjudaginn 3.maí 2016 kl. 13.00-16.00 á Hotel Natura

Er einkarekstur í heilbrigðisþjónustunni almannahagur? Málþingsing á vegum BSRB og ASÍ. sjá dagskrá:
:: meira

Úthlutun orlofsíbúða fyrir sumarið

Úthlutun hefur farið fram og er búið að upplýsa alla þá sem fengu úthlutað. Hægt er að sjá á heimasíðunni "orlofsvefur LSS" þær vikur sem eru enn lausar.
:: meira

Félagsdómsmálið gegn Fjarðabyggð 18. apríl.

Félagsdómur tók fyrir mál LSS gegn Fjarðabyggð vegna vanefnda á launagreiðslum til hlutastarfandi sjúkraflutningamanna. Niðurstöðu er að vænta á næstu vikum.
:: meira

Félagsdómi frestað

Búið er að fresta máli LSS gegn Fjarðabyggð fyrir Félagsdómi. Óvíst er hvenær það verður tekið fyrir.
:: meira

Dagskrá Ársþings LSS

Ársþing LSS hefst kl. 13:00 á föstudaginn. Rétt er að minna á að þingið er "pappírslaust" og því nauðsynlegt að hafa aðgang að tölvu. Dagskrána má sjá með því að smella á "meira".
:: meira

Nýr kjarasamningur samþykktur

Nýr kjarasamningur við sveitarfélögin hefur verið samþykktur. 72% tóku þátt í atkvæðagreiðslunni. Já sögðu 79% og nei sögðu 21%. Hægt er að sjá kjarasamninginn með því að smella . . . .
:: meira

Orlofsvefur LSS

Tilkynningar
01. jún. 2016
Fundur um Stofnanasamning hjá HNL
06. jún. 2016 - 06. jún. 2016
Stjórnarfundur 6. júní kl. 13:30-15:00
06. águ. 2016
Golfmót LSS 6. ágúst
Maí 2016
SMÞMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930311234
FyrriNúnaNæsti

Trausti
Ertu alveg eldklár? Prófaðu þennan eldvarnarleik...

Trausti

 


Landssamband
slökkviliðs- og
sjúkraflutningamanna

Brautarholt 30, 2. hæð
105 Reykjavík
Sími 562-2962
Fax 562-2963
lsos@lsos.is


Skrifstofan er opin
frá kl. 9-12 alla virka daga