Umsókn um aðild
Orlofsvefur
Mínar síður
Viðburðir
Kjaramál
Sjóðir
Þing LSS
Útgefið efni
Fagdeild sjúkraflutningamanna
Fagdeild slökkviliðsmanna

22.8.2022

Íslandsmót viðbragðsaðila 27.ágúst - koma svo.....

Nú styttist í mótið íslandsmótið. Það fer fram næsta laugardag og þetta stefni í mjög flottan viðburð.

Íslandsmót viðbragðsaðila er íþróttamót fyrir þá sem starfa við lögreglu, slökkvilið, landhelgisgæslu, sjúkraflutninga og neyðarlínu. Keppt er í fjölbreyttum íþróttagreinum og þátttaka er ókeypis.

Viðbragðsaðilar á Íslandi vinna mikið saman á vettvangi og skiptir sú góða samvinna miklu máli. Íþróttamót af þessum toga eru haldin víða um heim allan og eru hugsuð til að efla þetta góða samstarf og efla tengsl þeirra sem starfa í þessum geirum á Íslandi.

ÍMV22 er nú haldið í fyrsta sinn, laugardaginn 27. ágúst.

ATH. Reglur og dagskrá verða uppfærð fram að móti. Ábendingar eru vel þegnar.

Allar helstu upplýsingar eru á heimasíðunni, www.imv.is 🙂

 

Lestu líka

18.4.2024

Reglugerð um veitingu heiðursmerkja LSS

17.4.2024

Ný stjórn kosin á 20.þingi LSS sem fram fór 12.-14. apríl 2024

17.4.2024

Tækja- og búnaðarsýning fyrir viðbragðsaðila.