Umsókn um aðild
Orlofsvefur
Mínar síður
Viðburðir
Kjaramál
Sjóðir
Þing LSS
Útgefið efni
Fagdeild sjúkraflutningamanna
Fagdeild slökkviliðsmanna

7.1.2023

Nýr starfsmaður á skrifstofu LSS

Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hefur ráðið Guðmund Þór Jónsson til starfa á skrifstofu LSS sem lögfræðing og sérfræðing í réttindamálum. Guðmundur hefur í rúm 30 ár starfað á LOG lögmannsstofu en þar hefur hann helst unnið að verkefnum fyrir lífeyrissjóði. Guðmundur úskrifaðist frá lagadeild Háskóla Íslands árið 1989 og fékk réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómi árið 1994.

Stjórn LSS býður Guðmund velkominn til starfa.

Lestu líka

1.12.2023

1.des er dagur reykskynjarans !

29.11.2023

Bæjarstjóranum bjargað ofan af þakinu

27.11.2023

Opnun Eldvarnaátaks LSS 2023