15.3.2023
Kjarasamningur samþykktur - Isavia
Kjarasamningur samþykktur
Nýr kjarasamningur á milli LLS og Samtaka atvinnlífsins vegna Isavia ohf. var samþykktur í atkvæðagreiðslu sem lauk á hádegi í dag, miðvikudaginn 15. mars.
Kosið var rafrænt og sá Advania um framkvæmdin.
Hér má lesa saminginn.